PYLSUR
Við búum til bestu handverks vörurnar á markaðnum af ástríðu, stolti og einlægni. Flestar vörurnar eru unnar án rotvarnarefna eða aukaefna, sem tryggir hámarks gæði og ferskleika. Hér sameinast hreinleiki íslensks hráefnis við aldagamla ítalska matargerðarhefð.
© Tariello ehf. 2025






