Salsiccia mildar grillpylsur
Með fennel og timian kryddi
Salsiccia con finocchio (pylsa með fennel) er klassísk suður-ítölsk pylsa sem sameinar safaríkt svínakjöt og ilmandi fennelfræ. Þetta er ómissandi hráefni í suður-ítalskri matargerð – sérstaklega á Sikiley og í Kalabríu – þar sem fennel gefur pylsunni ferskan, örlítið sætan lakkrístón sem einkennir þetta hefðbundna bragð.
INNIHALD
Svínakjöt (96%), salt, timjan, fennel, bragðefni, þráavarnarefni (E300, E301), sýrustillar (E331, E262), rotvarnarefni (E250)
Næringargildi í 100g
Orka 1126 kj,217 kcal, Fita 22g, þar af mettuð, 7g,Kolvetni 1g þar af sykurtegundir, 6g, Prótein 17g, Salt 1,6g
ELDUN
Ferskar pylsur sem eru steiktar á pönnu, á grilli eða bakaðar í ofni
SÖLUSTAÐIR
Þú færð Salsiccia mildar grillpylsur í eftirtöldum verslunum
© Tariello ehf. 2025










