Salsiccia sterkar grillpylsur
Með chili og rósmarín kryddi
Eldheit Salsiccia er bragðmikil og safarík ítölsk pylsa, krydduð með rauðum chili-pipar, papriku og rósmarin. Fyrir þá sem vilja matinn sinn eldheitan og fullan af ítalskri ástríðu. Hún gefur hverjum rétti sterkan og bragðmikinn karakter sem chili-unnendur munu elska!
INNIHALD
Svínakjöt (96%), salt, chilli, rósmarín, bragðefni, þráavarnarefni (E300, E301), sýrustillar (E331, E262), rotvarnarefni (E250)
Næringargildi í 100g
Orka 1126 kj,217 kcal, Fita 22g, þar af mettuð, 7g,Kolvetni 1g þar af sykurtegundir, 6g, Prótein 17g, Salt 1,6g
ELDUN
Ferskar pylsur sem eru steiktar á pönnu, á grilli eða bakaðar í ofni
SÖLUSTAÐIR
Þú færð Salsiccia sterkar grillpylsur í eftirtöldum verslunum
© Tariello ehf. 2025










