Salame Nostrano
Ítölsk sveita salami
Salame Nostrano er pylsu uppskrift frá Campania héraði á Ítalía. Hún einkennist af aðeins grófari áferð og er alltaf krydduð með fennel fræjum ásamt svörtum pípar. Nostrano þýðir „okkar eigin“ og Tariello Nostrano heldur í hefðirnar frá Campania.
INNIHALD
Svínakjöt,salt, súkkrósi, þrúgusykur, krydd,kryddjurtir, fennel, svartur pipar, rotvarnarefni(natríumnítrit, kalíumnítrat), þráavarnarefni (natríumaskorbat)
Næringargildi í 100g
Orka 1470 kj, 350 kcal, Fita 22g,þar af mettuð 9g, Kolvetni 2g þar af sykurtegundir 1g, Prótein 35g, Salt 5,6g
ELDUN
Skorin niður og borin fram með hörðum ostum.
SÖLUSTAÐIR
Þú færð Salame Nostrano í eftirtöldum verslunum
© Tariello ehf. 2025











