Gæði
Íslensk hráefni
Aldagömul ítölsk hefð
Skoðaðu vöruúrvalið

Vörur

Við bjóðum uppá gott úrval af sælkeravörum, flestar unnar án rotvarnar- og aukaefna, sem tryggir einstök gæði og ferskleika

Söluaðilar

Þú getur nálgast vörurnar okkar í eftirfarandi sælkeraverslunum

 • Melabúðin
  Hagamel
  107 Reykjavík

 • Ostabúðin
  Skólavörðustíg 8
  101 Reykjavík

 • Sandholt
  Laugavegi 36
  101 Reykjavík

 • Frú Lauga
  Laugalæk 6
  105 Reykjavík

 • Hagkaup Kringlunni
  Kringlunni
  108 Reykjavík

 • Hagkaup Garðabæ
  Litlatúni 2
  10 Garðabær

 • Hagkaup Holtagarðar
  Holtavegi
  104 Reykjavík

 • Hagkaup Skeifan
  Skeifunni 15
  108 Reykjavík

 • Villt og Alið
  Þingskálar 4
  850 Hella

Um salami

Sögu salami og salami matargerðar má rekja allt til daga Etrúska og forn Rómverja, en gögn frá því 500 til 600 fyrir Krist, sem varðveist hafa, minnast á þessa iðju og gildi salami-afurðarinnar. Síðan þá hefur salami matargerðin viðhaldist og þróast til að verða sú gómsæta sælkeravara sem við þekkjum. Hver salami tegund er framleidd og krydduð á sérstakan hátt. Orðið Salami er upprunalega dregið af orðinu „sale“ sem merkir salt á íslensku og er fjölheiti eða samheiti yfir hinar ýmsu tegundir salami.

20131006_Tariello_364

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð, við viljum endilega heyra frá þér

Takk fyrir! Skilaboðin voru send.
Úpps! Athugaðu hvort það vanti ekki eitthvað.

Heimilisfang

Tariello ehf.

Miðkot, 851 Hella

Ísland

Simi

772 0880

Sendu okkur póst

tariello@tariello.is

Við erum á Facebook

Tariello á Facebook