Uppskriftir

Tagliolini con Salame al Tartufo

400gr. Tagliolini 100gr. Salame al Tartufo (trufflu salami) 1stk. skallott laukur Ólífuolía og smjör Salt og pipar að vild Parmesan-Grana eða Pecorino Laukurinn skorinn smátt og steiktur á lágum hita....
Lesa nánar

Strozzapreti con Salsiccia e vino rosso

400gr. Strozzapreti 400gr. Salsiccia krydduð kjötblanda 1stk. Laukur 250gr. Tómatar 1,5dl. Rauðvín Klettasalat Parmesan Ólífuolíu, Salt og Pipar Balsamic Elsa Byrjið á að skera laukinn í ræmur (Julienne cut) og...
Lesa nánar

Linguini con Capperi, Olive e Pomodoro

400gr. Linguini 500gr. Tómatar 2stk. Hvítlauksrif 120gr. Svartar Ólífur 50gr. Kapers Ólífuolía Oregano,Salt, Pipar og Chili að vild Saxið hvítlaukinn smátt og steikið á lágum hita í ólífuolíu, bætið útí...
Lesa nánar

Mezzi Paccheri con Spezzatino

400gr Mezzi Paccheri 500gr Spezzatino/Gúllas 2stk Laukar 2stk Hvítlauksrif 1stk Negulnagli Rósmarín 2stk Lárviðarlauf 1dl Rauðvín 4dl Vatn 1msk. Tómatpúrre Ólífuolía, Salt og Pipar Saxið laukinn og hvítlaukinn smátt, steikið...
Lesa nánar

Orecchietti con Broccoli e Salsiccia

400gr Orecchietti 350gr Brokkoli (Spergilkál) 350gr Salsiccia krydduð kjötblanda 2 stk Hvítlauksrif Ólífuolía Chili pipar að vild Parmesan-Grana eða Pecorino Skerið brokkólí í bita og sjóðið u.þ.b. 8 mínútur. Saxið...
Lesa nánar

Trofie al Pesto

400gr. Trofie 100gr. Pesto 150gr. Kartöflur Ólífuolía eða smjör Salt og pipar að vild Parmesan-Grana eða Pecorino Kartöflurnar skrældar og skornar í teninga, þær síðan soðnar með Trofie í ca...
Lesa nánar