Piccante

Piccante salami er sterk krydduð salami.  Piccante þýðir einfaldlega sterk-kryddað á ítölsku. Þessi vara, sem er framleidd úr hágæða hráefni, er krydduð með sterku chilli. Salami Piccante er einnig mjög vinsæl á veislu- og partýborðið og hentar sérstaklega vel í pastasósur.

Fæst í:  Melabúðin, Frú Lauga, Hagkaup, Búrið, Sandholt, Ostabúðin.