Pancetta

Pancetta er kjötvara framleidd úr síðu og líkist helst beikoni. Hún  er léttkrydduð og hefur langt þurrkunnar ferli sem getur verið allt að -4 mánuðir. Pancetta er ákaflega vinsæl hjá Ítölum  í hvers konar matargerð svo sem  í pasta, súpur, samlokur, á pizzu o.fl.

 

Fæst í:  Melabúðin, Frú Lauga, Hagkaup,  Búrið, Ostabúðin, Sælkerabúðin, Borðið, Fjallkonan á Selfossi, Sveitabúðin Una á Hvolsvelli, Langabúr á Akureyri, Dutyfree í Keflavík