Lonza

Lonza er ítalskt heiti á kryddlegnum og þurrkuðum svínahrygg.   Krydd- og þurrkferlið getur tekið  allt að 6 mánuði. Lonza er mildur og bragðgóður veislumatur og  hentar einstaklega vel sem forréttur, gjarnan einnig með ostum og melónu.

 

Fæst í:  Melabúðin, Frú Lauga, Hagkaup,  Búrið, Ostabúðin, Sælkerabúðin, Borðið, Fjallkonan á Selfossi, Sveitabúðin Una á Hvolsvelli, Langabúr á Akureyri, Dutyfree í Keflavík