Al Tartufo

Al Tartufo salami er framleidd úr afbragðs hráefni en krydduð talsvert minna en venja er til þess að hin sérstöku bragðefni “Truffle-olíunnar” eða jarðsveppaolíunnar, sem einkennir þessa gerð salami, njóti sín sem best. Jarðsveppur er afar fágætur en mikils metinn hjá þeim matgæðingum sem kunna að meta þessa gerð salami.

 

Fæst í:  Melabúðin, Frú Lauga, Hagkaup,  Búrið, Ostabúðin, Sælkerabúðin, Borðið, Fjallkonan á Selfossi, Sveitabúðin Una á Hvolsvelli, Langabúr á Akureyri, Dutyfree í Keflavík