Pasta all’ Amatriciana

Ólífuolía
Pancetta
Laukur
Pepperoncino (Chilli)
Tómatar í dós
Pasta

  • Saxið lauk og pancetta.
  • Hitið ólífuolíu á pönnu með pepperoncino (chilli) bætið útí lauknum og pancetta, þegar þetta hefur náð ljósbrúnum lit bætið útí dl af hvítvíni (má sleppa).
  • Takið eina dós tómarar og hellið úr dósinni útí, bætið við hálfu glasi af vatni og látið krauma á pönnunni í það minnsta í 10 mínútur.

Þegar pastað er soðið hellið vatninu af því og setjið útí sósuna á pönnunni. Blandið saman og setið á disk. Rifinn parmesan er tilvalinn ofan á.

Buon appetito!

Comments ( 0 )

    Leave A Comment

    Your email address will not be published. Required fields are marked *